Íbúum fjölgaði á Siglufirði en fækkaði í Ólafsfirði

Íbúafjöldi í Fjallabyggð eykst á milli ára og voru í lok árs 2017, alls 1997, og fjölgaði um 7. Í Ólafsfirði var fækkun um 3, en þar eru íbúar 796, á móti 1201 á Siglufirði, en þar fjölgaði um 10 á milli ára.

 

Ártal 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017
Siglufjörður 1192 1203 1190 1190 1219 1191 1201
Ólafsfjörður 802 799 790 785 782 799 796
Íbúafjöldi alls 1994 2002 1980 1975 2001 1990 1997

Heimild: Hagstofa.is