Fyrirhugað er að kennarar og nemendur í Grunnskólum Fjallabyggðar fari í fjallgöngu næstkomandi þriðjudag þann 9. september. Ákveðið hefur verið að bjóða íbuúm Fjallabyggðar með í gönguferðirnar sem eru miserfiðar og þyngjast eftir aldri nemenda. Gönguferðirnar Siglufjarðarmegin hefjast kl. 9:30 … Continue reading