Í sameiginlegu verkefni Byggðastofnunar, Norðurþings, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og Háskólans á Akureyri, um þróun byggðar á Raufarhöfn er lögð áhersla á aðkomu íbúa. Haldnir hafa verið tveir fundir með íbúum og um næstu helgi, 26. – 27. janúar verður haldið íbúaþing … Continue reading →
Powered by WPeMatico