Í nóvember og desember síðastliðinn vann verktakafyrirtækið Ræktunarsamband Flóa og Skeiða að borun á nýrri heitavatnsholu við Langhús. Borunin tókst vel, borað var niður á 200 m dýpi og gefur holan um 6 lítra/sek af um 100°C heitu vatni. Virkjun … Continue reading