Sveitarfélagið Skagafjörður stendur fyrir íbúafundi í Safnahúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 10. september kl. 20:00. Á fundinum mun Haraldur Líndal fara yfir rekstrarúttekt sem hann vann fyrir sveitarfélagið.
Fleiri íbúafundir verða þriðjudaginn 12. september á eftirtöldum stöðum. Á Ketilási kl. 15:00, grunnskólanum á Hólum kl. 18:00 og loks í Miðgarði í Varmahlíð kl. 20:30. Á fundunum mun Haraldur Líndal fara yfir rekstrarúttekt sem hann vann fyrir sveitarfélagið.