Íbúafundur í Hrísey

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar boðar til íbúafundar í samráði við hverfisráðið í Hrísey miðvikudaginn 26. apríl kl. 16:00 í Hlein.

Fundarefni:
• Umhverfisátak
• Úrgangsmál