Tilboði ÍAV í framkvæmdir við snjóflóðavarnir í Hafnarhyrnu í Siglufirði hefur verið tekið að hálfu Fjallabyggðar. Það hljóðaði upp á tæplega 448 milljónir króna sem var 99,26% af kostnaðaráætlun. ÍAV byggðu m.a. Hörpuna í Reykjavík og hafa starfað í tæplega … Continue reading

Powered by WPeMatico