Hver sigrar Ræsingu í Fjallabyggð?

Alls bárust 13 umsóknir í nýsköpunarkeppnina Ræsing í Fjallabyggð. Sex verkefni voru valin til áframhaldandi þátttöku, en tvö þeirra drógu sig til baka úr keppninni. Þau sem voru valin eru: Beint frá báti. Umsækjandi Vigfús Rúnarsson, nemi. Jarðskjálfta- og norðurljósamiðstöð á Tröllaskaga. Umsækjandi Ármann Viðar Sigurðsson, byggingartæknifræðingur. Kláfur á Múlakollu. Umsækjandi Helgi Jóhannsson, viðskiptafræðingur. Farþegaferja – Fólksflutningar á milli Ólafsfjarðar Continue reading