Hvalasafnið á Húsavík hlaut ásamt Hvalveiðisafninu í New Bedford, Massachusettes í Bandaríkjunum, nýverið sameiginlegan styrk frá Bandarísku safnasamtökunum: American Alliance of Museums. Um er að ræða verkefnasjóð innan samtakanna sem ber heitið Safnatengsl (Museums Connect) og stuðlar að því að tengja saman ólíka menningarheima í gegnum safnasamstarf. Í fréttatilkynningu Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna og Bandarísku safnasamtakanna segir að árið 2015 sé um Continue reading