Á Siglufirði er núna laust svæði til notkunar þar sem áður var gamli malarvöllur Knattspyrnufélags Siglufjarðar, en hann var í notkun á árunum 1944-1988, en núna er búið að sá grasi í blettinn. Tillögur um íbúðabyggð, tjaldsvæði og fleira hefur … Continue reading