Hvað verður um Síldarævintýrið á Siglufirði?

Síldarævintýrið á Siglufirði var fyrst haldið sumarið 1991 og var haldið í 25. skiptið síðastliðið sumar. Ekki hefur tekist að manna nýja stjórn í Félag um Síldarævintýri, en stjórnin hefur sagt af sér. Á aðalfundi félagsins í janúar síðastliðnum tókst ekki að manna nýja stjórn. Tap var á hátíðinni síðastliðið ár og færri gestir en fyrri ár létu sjá sig. Continue reading Hvað verður um Síldarævintýrið á Siglufirði?