Sunnudaginn 26. ágúst næstkomandi kl. 10:30 verður Húsvavíkurvöllur vígður með formlegri athöfn.  Þennan dag fer fram Kiwanismótið en það er mót 6. – 8. flokks í knattspyrnu.

Íþróttafélagið Völsungur opnar nýja heimasíðu www.volsungur.is á þessum tímamótum.  Íbúar Húsavíkur, Völsungar og Þingeyingar eru kvattir til að mæta og vera viðstaddir þennan viðburð.

Boðið verður upp á grillaðar pylsur og drykk að loknu mótinu, kl. 16:00.

Allir velkomnir.