Af gefnu tilefni vill Lögreglan árétta við ökumenn að virða lokanir sem settar eru upp vegna ófærðar og snjóflóðahættu. Veginum um Ólafsfjarðarmúla var lokað af lögreglu á sunnudag kl. 11:15 vegna snjóflóðahættu með þar til gerðri slá og tilkynningum þess efnis var komið til fjölmiðla og á vefsíðu Vegagerðar. Klukkan 16:50  sama dag þá barst beiðni um aðstoð frá ökumanni Continue reading