Biskup Íslands hefur lagt til að Möðruvallaprestakall, Hríseyjarprestakall og Dalvíkurprestakall renni saman í eitt prestakall, þar sem starfi tveir prestar, annar búsettur á Dalvík og hinn á Möðruvöllum. Verði þetta að veruleika mun sameinað prestakall heita Dalvíkurprestakall og yrði þá Hríseyjarprestakall lagt … Continue reading

Powered by WPeMatico