Hríseyjarbúðin og Landsbankinn í samstarf

Enginn hraðbanki er lengur til staðar í Hrísey. Eigendur Hríseyjarbúðarinnar hafa nú greint frá því að samningar hafa tekist milli Landsbankans og Hríseyjarbúðarinnar um ákveðina þjónustu. Mun þjónustan verða þannig að hægt verður að taka út reiðufé í Hríseyjarbúðinni með því að nota debet og kreditkort. Einnig verður hægt að koma með reikninga til greiðslu, sem sendir verða til Dalvíkur, Continue reading