Hræðast karlar gamalt fólk?

Á Öldrunarheimilum Akureyrar (ÖA) starfa einungis níu karlar við umönnun í tæplega sex stöðugildum og eru konur um 97% starfsmannahópsins. Í von um að hægt verði að leiðrétta nokkuð þetta mjög svo ójafna kynjahlutfall hefur nú verið gripið til þess ráðs hjá ÖA að auglýsa sérstaklega eftir karlmönnum til umönnunarstarfa.

Powered by WPeMatico