Hraðferðir til Grímseyjar og yfir norðurheimskautsbauginn

Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador býður hraðferðir til Grímseyjar og yfir norðurheimskautsbauginn allt næsta sumar frá Akureyri. Lagt verður upp frá Torfunefsbryggju með leiðsögn um Eyjafjörð. Hvalir verða skoðaðir í firðinum og lundar í Grímsey þann tíma sem þeir eru í eyjunni. Í Grímsey verður boðið upp á sjávarfang að hætti heimamanna og fróðleik um sögu byggðar í eyjunni. Ferðin tekur um sex Continue reading Hraðferðir til Grímseyjar og yfir norðurheimskautsbauginn