Þessa dagana er unnið að uppsetningu skilta vegna lækkunar hámarkshraða í íbúagötum á Sauðárkróki. Á fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 voru lagðar 3 milljónir króna í verkefnið, en nú er uppsetning skilta langt komin og stefnt að því að hraðatakmarkanir taki gildi … Continue reading

Powered by WPeMatico