Vel hefur gengið að steypa upp Hótel Sunnu á Siglufirði síðastliðnar vikur og er nú unnið að því að steypa upp gaflana. Byggingin er farin að setja töluverðan svip á bæinn.  

Powered by WPeMatico