Hótel Sigló sem er í byggingu er farið að setja sterkan svip á bæinn, og ekki annað að sjá en að vel gangi í smíðum. Fjölmargir iðnarmenn koma að verkinu.