Framhaldsstofnfundur Hollvinafélags Flugsafns Íslands verður haldinn í húsakynnum safnsins, Akureyrarflugvelli, á Eyfirska safnadeginum, laugardaginn 4. maí, 2013, kl. 16:00. Allir velunnarar og áhugamenn um Flugsafn Íslands, verkefni þess og mikilvægi fyrir íslenska flugsögu,eru eindregið hvattir til að mæta. Undirbúningsnefndin.
Powered by WPeMatico