Laugardaginn 10. janúar síðastliðinn hélt hollenska kvikmyndagerðarkonan Puck Verkade stutta forsýningu á mynd sinni Solitary Company (Afskekktur félagsskapur) í húsi Hákarla Jörundar en myndin fjallar um heimsókn listakonunnar til eyjarinnar. Hún var mánuð í Gamla skóla í Hrísey og á … Continue reading