Sankti Pétursborgar Hátíðarballettinn og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytja Hnotubrjótinn eftir Tchaikovsky í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, þriðjudaginn 22. nóvember,  kl. 20:00.  Sýningin seldist upp á augabragði enda einstakur viðburður sem Norðlendingar láta ekki fram hjá sér fara. Jólastemningin ræður ríkjum í Hnotubrjótnum sem er einn vinsælasti ballett sögunnar. Þar leikur tónlist Tchaikovskys stórt hlutverk enda er hún ómissandi hluti af jóladagskrá Continue reading Hnotubrjóturinn sýndur á Akureyri í kvöld