Hippaballið á Ketilási í Fljótum var haldið um helgina s.l. í blíðskaparveðri. Handverksmarkaður var einnig opinn, en er þetta í sjötta skiptið sem hátíðin er haldin.

Powered by WPeMatico