Námskeiðið verður haldið dagana 12., 13. og 15. apríl 2012. Kennsla hefst fimmtudaginn 12. apríl með bóklegum tíma kl. 18:00 – 21:00 í Reiðhöllinni í salnum uppi. Skipt er í hópa, 4 saman í hóp. Verkleg kennsla fram klukkutíma í senn.
Á föstudeginum 13. apríl 2012 byrjar fyrsti hópur kl. 18:00 og sunnudaginn 15. apríl 2012.
Verð á námskeið er 15.000 kr.
Skráning á námskeiðið er á ss@fakur.is
Opnað hefur verið fyrir skráningu.