Matvælastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf héraðsdýralæknis í Norðvesturumdæmi frá og með 1. maí 2015. Um er að ræða fullt starf og er umdæmisskrifstofan staðsett á Sauðárkróki. Nánari upplýsingar hjá Matvælastofnun.