Á morgun, sunnudaginn 3. maí kl. 17:00 verður sýnd helgistund úr Ólafsfjarðarkirkju á Vísir.is undir flipanum heimahelgistund.

Stundin var tekin upp í vikunni og er Ólafsfjarðarkirkja fyrsta kirkjan utan höfuðborgarsvæðisins sem tekur þátt í þessu verkefni.

Frá þessu er greint á facebooksíðu kirkjunnar.

Tengill á upptökuna er hér.