Helgihald í Ólafsfjarðarkirkju í júní verður eftirfarandi:
2. júní: Sjómannadagurinn – Guðsþjónusta kl. 10:30
Hugvekju flytur Vilhjálmur Þór Davíðsson, flugþjónn
Sjómenn heiðraðir
Fermingarbarn leggur blómsveig að minnisvarðanum
um drukknaða sjómenn
8. Júní Laugardagur – Fermingarmessa kl. 14:00
Fermdur verður:
Guðmundur Orri Garðarsson¸ aðs. Ægisbyggð 5
Minnt er á samþykkt aðalsafnaðarfundar um að útfarir fari ekki fram á laugardögum í júní, júlí og ágúst ár hvert.
Sóknarprestur verður í sumarleyfi frá 11. júní til og með 12. júlí. Afleysingu annast Sigurður Ægisson á Siglufirði, sími hans er 899-0278 og netfang sae@sae.is.