Helgihald fellur niður í Ólafsfjarðarkirkju

Helgihald fellur niður í Ólafsfjarðarkirkju, sunnudaginn 10. febrúar vegna Fjarðargöngu sem fer fram á sama tíma. Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í gleðinni sem gangan veitir.