Stórsöngvarinn Helgi Björnsson og reiðmenn vindanna munu halda páskatónleika á Kaffi Rauðku á Siglufirði á skírdag þann 17. apríl næstkomandi. Helgi ásamt hljómsveit spiluðu eftirminnilega tónleika á Siglufirði árið 2011.

Powered by WPeMatico