Heitt vatn komið í Fljótin

Mánudaginn 26. október síðastliðinn var heitu vatni hleypt á stofnlögn í Fljótum, frá dælustöð í landi Langhúsa og að dælustöð við Molastaði, samtals um 8 km. leið. Einnig var í lok síðustu viku var hleypt vatni á stofnlögn frá Molastöðum og að Hvammi, samtals um 3,3 km. leið.  Á næstu dögum er stefnt að áhleypingu að enda stofnlagnar við Depla Continue reading