Heitavatnslaust verður á Siglufirði í kvöld

Heitavatnslaust verður á Siglufirði frá kl 23:00 fimmtudagskvöldið 12. apríl 2018 og áfram fram eftir nóttu vegna vinnu við dreifikerfið.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.