Í lok síðustu viku var gamalt bárujárnsklætt timburhús flutt í miðbæ Ólafsfjarðar en húsið var flutt frá Reykjum. Húsið hafði áður verið flutt frá Ólafsfirði árið 1982 þegar Sparisjóðshúsið við Aðalgötu 14 var byggt.

Það var Árni Helgason verktaki sem flutti húsið ásamt aðstoðarmönnum. Húsinu var svo lyft með stórum krana á nýjan stað eftir flutninginn.  Fyrirtækið Trésmíði hefur yfirumsjón með verkinu.

Myndir með frétt: Jón Valgeir Baldursson
Myndir með frétt: Jón Valgeir Baldursson

Myndir með frétt: Jón Valgeir Baldursson