Heilsugæslan aðeins opin til hádegis í sumar í Ólafsfirði

Vegna sumarleyfa verður Heilsugæslan í Ólafsfirði aðeins opin frá kl. 8-12 alla virka daga frá 11. júní – 14. september. Eftir þann tíma tekur við hefðbundin opnun, eða 8-16 alla virka daga.