Nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga kynna verk sín á haustsýningu skólans, laugardaginn 13. desember. Haustsýning skólans er í framhaldinu aðgengieg á opnunartíma skólans fram til 20. desember.