Samfylkingin heldur morgunverðarfund í húsi Einingar/Iðju á Siglufirði laugardaginn 12. október næstkomandi. Fundur hefst kl. 10:30 og verður boðið upp á léttan morgunverð með Árna Páli,  Kristjáni Möller og Agli Rögnvalds. Líflegar umræður og allir velkomnir.

Powered by WPeMatico