Kór Dalvíkurkirkju gefur nú út geisladisk með lögum sr. Bjarna Þorsteinssonar sem var tónskáld og prestur á Siglufirði. Hátíðarsöngvarnir hafa aldrei verið hljóðritaðir í heild sinni, en söngvana þekkja hins vegar flestir þar sem þeir hafa verið sungnir á stórhátíðum … Continue reading