Hátíðarhöld á degi leikskólans á Siglufirði

Dagur leikskólans á Leikskálum á Siglufirði verður haldinn hátíðlegur í 12. skiptið, miðvikudaginn 6. febrúar. Öllum verður boðið í söngstund í sal skólans kl. 10:15-11:15 og aftur kl. 15:00-16:00.