Háskólinn á Hólum auglýsir starf umsjónarmanns fiskeldistilrauna laust til umsóknar.  Háskólinn á Hólum sérhæfir sig á sviði ört vaxandi atvinnugreina eins og ferðaþjónustu, hestafræða og fiskeldis- og fiskalíffræði. Ábyrgðarsvið Umsjónarmaður eldistilrauna í tilraunaaðstöðu Háskólans á Hólum í Verinu Vísindagörðum. Ábyrgð … Continue reading