Hárgreiðslustofan Sirrý hættir rekstri á Siglufirði á næstu vikum, en stofan opnaði fyrst þann 1. desember 2016 að Laugarvegi 18. Sigurlína segir ákvörðunina hafa verið erfiða en vegna annara verkefna hafi hún þurft að loka stofunni. Þetta kemur fram í tilkynningu á fésbókarsíðu stofunnar.