Hafrannsóknarskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson voru við bryggju á Siglufirði á föstudaginn 12. júlí. Bjarni Sæmundsson RE 30 kom inn til löndunar en Árni Friðriksson RE 200 til að skipta um hlera. Heimild og ljósmyndir: http://skoger.123.is/ , Guðmundur Gauti Sveinsson.

Powered by WPeMatico