Fram kemur á heimasíðu Akureyrarbæjar að hægt sé að sækja um sumarstörf hjá Akureyrarbæ fyrir næsta sumar. Margvísleg störf eru í boði, svo sem á sambýlum, í öldrunarþjónustu, íþróttamannvirkjum, skrifstofustörf o.fl. Hægt er að sækja um rafrænt hér.

Powered by WPeMatico