Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stofnað

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skrifaði í vikunni undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar en það er samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins, fræðsluaðila og stjórnvalda um heildstæðar lausnir og úrbætur til að auka hæfni í ferðaþjónustu á Íslandi. Í Vegvísi í ferðaþjónustu sem gefinn var út í október 2015 er lögð áhersla á Continue reading Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stofnað