Þann 6. febrúar hefjast vetrarólympíuleikarnir í Rússlandi. Af því tilefni verður hádegisfyrirlestur á Bókasafninu á Dalvík og verður hann helgaður vetrarleikum. Dr. Ingimar Jónsson segir frá þátttöku Íslendinga á vetrarleikunum í St. Morits 1948 og sýnir kvikmynd frá þeim leikum. … Continue reading

Powered by WPeMatico