Gunnsteinn heimsótti Grunnskóla Fjallabyggðar

Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður og tónskáld heimsótti 1. og 2. bekk grunnskóla Fjallabyggðar í síðustu viku.  Hann kynnti bókina sína, Baldursbrá fyrir krökkunum og sýndi nokkur atriði úr óperunni sem sýnd var í Hörpu á síðasta ári. Í framhaldinu vinnur svo Grunnskólinn með bókina í Byrjendalæsi og er það unnið með samþættingu námsgreina og hæfir bókin vel þeirri aðferð þar sem Continue reading Gunnsteinn heimsótti Grunnskóla Fjallabyggðar