Guðni Már sýnir myndir sínar í Bergi

Guðni Már Henningsson opnaði myndlistasýninguna It´s only rock and roll, í Bergi menningarhúsi á Dalvík síðastliðinn laugardag, 17. október. Öll verkin eru innblásin af uppáhalds erlendu lögunum hans en Guðni hefur starfað á Rás 2 sem dagskrárgerðarmaður undanfarin 22 ár þar sem hann hefur stjórnar fjöldamörgum tónlistarþáttum. Á sýningunni má því finna myndir eins og Lucy in the sky with Continue reading