Allt skólahald fellur niður í grunn- og leikskólum Sveitarfélagsins Skagafjarðar á morgun þriðjudag. Við brýnum fyrir íbúum í sveitarfélaginu að fylgjast vel með veðurspá og athuga að ekkert ferðaveður verður á morgun. Staðan verður tekin á morgun varðandi skólahald á miðvikudag.