Nýlega fór 5. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar og gróðursetti  50 birkiplöntur niður við Ólafsfjarðarvatn. Markmiðið er að koma upp gróðri meðfram stígum við vatnið. Fleiri myndir af gróðursetningunni hér. Ljósmynd: grunnskoli.fjallabyggd.is

Powered by WPeMatico