Fyrsta mótið í Grunnskólamótaröðinni var haldið í gær í Reiðhöllinni á Blönduósi. Krakkarnir eru liprir reiðmenn og renna léttilega í gegnum þrautabrautina, smalann og skeiðið. Æskulýðsnefndir félaganna standa að þessari mótaröð. Þátttökurétt hafa börn og unglingar á grunnskólaaldri á svæðinu … Continue reading

Powered by WPeMatico

Fyrsta mótið í Grunnskólamótaröðinni var haldið í gær í Reiðhöllinni á Blönduósi. Krakkarnir eru liprir reiðmenn og renna léttilega í gegnum þrautabrautina, smalann og skeiðið. Æskulýðsnefndir félaganna standa að þessari mótaröð. Þátttökurétt hafa börn og unglingar á grunnskólaaldri á svæðinu … Continue reading

Powered by WPeMatico