Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson er orðinn umboðsmaður leikmanna í knattspyrnu. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í knattspyrnu hóf ferilinn með KS á Siglufirði en félagið heitir í dag KF.

Powered by WPeMatico